Það var hart barist í milliriðlum í A-flokki í dag. Leynir frá Garðshorni á Þelamörk og Eyrún áttu stórgóða sýningu sem skilaði þeim efsta sætinu eftir keppni í milliriðlum og þau koma því efst inn í A-úrslitin sem fara fram sunnudaginn. Niðurstöður má sjá hér:
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
| 1 | Leynir frá Garðshorni á Þelamörk / Eyrún Ýr Pálsdóttir | 8,944 |
| 2 | Álfamær frá Prestsbæ / Árni Björn Pálsson | 8,912 |
| 3 | Atlas frá Hjallanesi 1 / Teitur Árnason | 8,890 |
| 4 | Askur frá Holtsmúla 1 / Ásmundur Ernir Snorrason | 8,830 |
| 5 | Liðsauki frá Áskoti / Sigursteinn Sumarliðason | 8,828 |
| 6 | Goði frá Bjarnarhöfn / Sigurður Vignir Matthíasson | 8,772 |
| 7 | Roði frá Lyngholti / Bergrún Ingólfsdóttir | 8,770 |
| 8 | Prins frá Vöðlum / Jóhanna Margrét Snorradóttir | 8,764 |
| 9 | Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk / Hanna Rún Ingibergsdóttir | 8,746 |
| 10 | Einir frá Enni / Finnbogi Bjarnason | 8,744 |
| 11 | Esja frá Miðsitju / Guðmunda Ellen Sigurðardóttir | 8,738 |
| 12 | Rúrik frá Halakoti / Viðar Ingólfsson | 8,734 |
| 13 | Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson | 8,698 |
| 14 | Vakar frá Auðsholtshjáleigu / Matthías Leó Matthíasson | 8,632 |
| 15 | Forni frá Flagbjarnarholti / Hinrik Bragason | 8,626 |
| 16 | Teningur frá Víðivöllum fremri / Elvar Logi Friðriksson | 8,618 |
| 17 | Vísir frá Ytra-Hóli / Hinrik Bragason | 8,606 |
| 18 | Rauðskeggur frá Kjarnholtum I / Sigurður Sigurðarson | 8,572 |
| 19 | Rosi frá Berglandi I / Magnús Bragi Magnússon | 8,562 |
| 20 | Villingur frá Breiðholti í Flóa / Sylvía Sigurbjörnsdóttir | 8,542 |
| 21 | Framtíð frá Forsæti II / Elvar Þormarsson | 8,530 |
| 22 | Stórborg frá Litla-Garði / Stefán Birgir Stefánsson | 8,518 |
| 23 | Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson | 8,478 |
| 24 | Viljar frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir | 8,442 |
| 25 | Móeiður frá Feti / Ólafur Andri Guðmundsson | 8,438 |
| 26 | Gandi frá Rauðalæk / Guðmundur Björgvinsson | 8,360 |
| 27 | Kjuði frá Dýrfinnustöðum / Björg Ingólfsdóttir | 8,122 |
| 28 | Seðill frá Árbæ / Árni Björn Pálsson | 7,638 |
| 29 | Seiður frá Hólum / Konráð Valur Sveinsson | 1,410 |
| 30 | Kjalar frá Hvammi I / Þórey Þula Helgadóttir | 0,000 |