Konráð Valur og Kastor frá Garðshorni á Þelamörk eru Landsmótssigurvegarar í 250m skeiði á tímanum 21,50 sek.
Í öðru sæti var Sigursteinn Sumarliðason og Krókus frá Dalbæ á tímanum 21,72sek. Þriðji var Gústaf Ásgeir Hinriksson á Sjóð frá Þóreyjarnúpi á tímanum 22,01 sek.
| Sæti | Keppandi | Hross | Betri sprettur |
| 1 | Konráð Valur Sveinsson | Kastor frá Garðshorni á Þelamörk | 21,50 |
| 2 | Sigursteinn Sumarliðason | Krókus frá Dalbæ | 21,72 |
| 3 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Sjóður frá Þóreyjarnúpi | 22,01 |
| 4 | Árni Björn Pálsson | Ögri frá Horni I | 22,05 |
| 5 | Þorgeir Ólafsson | Rangá frá Torfunesi | 22,29 |
| 6 | Ingibergur Árnason | Sólveig frá Kirkjubæ | 22,39 |
| 7 | Viðar Ingólfsson | Ópall frá Miðási | 22,72 |
| 8 | Sigurður Sigurðarson | Tromma frá Skúfslæk | 22,77 |
| 9 | Ævar Örn Guðjónsson | Vigdís frá Eystri-Hól | 23,06 |
| 10-13 | Daníel Gunnarsson | Smári frá Sauðanesi | 0,00 |
| 10-13 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Gnýr frá Brekku | 0,00 |
| 10-13 | Matthías Sigurðsson | Magnea frá Staðartungu | 0,00 |
| 10-13 | Þorgils Kári Sigurðsson | Faldur frá Fellsási | 0,00 |