Fréttir

Niðurstaða 6 vetra hryssna

Tvær efstur með sömu aðaleinkunn.

ATH DAGSKRÁRBREYTING Á KYNBÓTAVELLI Í DAG - YFIRLIT 4V MERAR.

Samkvæmt dagskrá á kynbótavelli í dag á yftrlitsýning 4 vetra hryssna að hefjast 15:30 en mun hefjast 45 mín. seinna, kl. 16:15. Hér með er uppfærð dagskrá miðvikudagsins. Góða skemmtun í brekkunni í dag!

Yfirlit - Hollaröð

Í dag fer fram yfirlit hryssna hér á kynbótabrautinni.

Ráslistar milliriðla í A-flokki,B-flokki og B-flokki Ungmenna

FORKEPPNI Í TÖLTI LOKIÐ.

Þrátt fyrir smá vætu á Gaddstaðaflötum í kvöld voru mikil tilþrif sýnd í forkeppni í tölti.

Viðar leiðir efsta flokk

Sindri með 10,0 fyrir brokk.

Ljóst hverjir keppa til úrslita í Barna- og Unglingaflokki!

Efstar standa þær Kristín Eir á Þyt frá Skáney í Barnaflokki og Elva Rún á Hraunari frá Vorsabæ II í Unglingaflokki. B-Úrslit verða svo á fimmtudaginn þar sem í ljós kemur hverjir ríða sig upp í A-úrslitin.

ATH DAGSKRÁRBREYTING Á AÐALVELLI Í KVÖLD - TÖLT.

Dómum 5 vetra stóðhesta

Dómar 5 vetra stóðhesta fóru fram í kjöraðstæðum hér á Gaddstaðaflötum.

5 vetra stóðhestar hefja dagskrá kynbótahlutans.

Dómar kynbótahrossa klárast í dag og yfirlit hefst svo í fyrramálið klukkan 8:30