Ída Mekkín sigurvegari Unglingaflokks

Ída Mekkín Hlynsdóttir sigraði Unglingaflokk á Landsmóti á hryssu sinni Marín frá Lækjarbrekku 2 með einkunnina 8,96! Innilega til hamingju! 

 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Ída Mekkín Hlynsdóttir / Marín frá Lækjarbrekku 2 8,96
2 Svandís Aitken Sævarsdóttir / Fjöður frá Hrísakoti 8,93
3 Eik Elvarsdóttir / Blær frá Prestsbakka 8,81
4 Elva Rún Jónsdóttir / Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 8,78
5 Elín Ósk Óskarsdóttir / Ísafold frá Kirkjubæ 8,69
6 Kristín Eir Hauksdóttir Holake / Þytur frá Skáney 8,68
7 Snæfríður Ásta Jónasdóttir / Liljar frá Varmalandi 8,67
8 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Birta frá Bakkakoti 7,73

Athugasemdir