Ásmundur Ernir sigrar slaktaumatölt á Landsmóti

Ásmundur Ernir Snorrason sigraði slaktaumatölt á Landsmóti með einkunnina 8,96 á hryssunni Hlökk frá Strandarhöfði. Annar var Ólafur Andri Guðmundsson á Draum frá Feti með einkunnina 8,54.

 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason / Hlökk frá Strandarhöfði 8,96
2 Ólafur Andri Guðmundsson / Draumur frá Feti 8,54
3 Teitur Árnason / Úlfur frá Hrafnagili 8,21
4 Helga Una Björnsdóttir / Ósk frá Stað 8,08
5 Benedikt Ólafsson / Bikar frá Ólafshaga 7,79
6 Arnhildur Helgadóttir / Frosti frá Hjarðartúni 6,00

Athugasemdir