Konráð Valur Sveinsson sigraði 100m fljúgandi skeið á Landsmóti á tímanum 7,45 sek á hesti sínum Kastor frá Garðshorni á Þelamörk. Þar með hefur Konráð Valur sigrað þrjár skeiðgreinar Landsmóts, 100m fljúgandi skeið, 150m skeið og 250m skeið. Innilega til hamingju! Ljósmynd @Bert Collet
| Sæti |
Keppandi |
Hross |
Betri sprettur |
| 1 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kastor frá Garðshorni á Þelamörk |
7,45 |
| 2 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Krókus frá Dalbæ |
7,48 |
| 3 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
7,62 |
| 4 |
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir |
Straumur frá Hríshóli 1 |
7,67 |
| 5 |
Sveinn Ragnarsson |
Kvistur frá Kommu |
7,68 |
| 6 |
Ingibergur Árnason |
Sólveig frá Kirkjubæ |
7,71 |
| 7 |
Jóhanna Margrét Snorradóttir |
Bríet frá Austurkoti |
7,74 |
| 8 |
Mette Mannseth |
Vívaldi frá Torfunesi |
7,75 |
| 9 |
Þorgils Kári Sigurðsson |
Faldur frá Fellsási |
7,78 |
| 10 |
Daníel Gunnarsson |
Smári frá Sauðanesi |
7,79 |
| 11-12 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Jarl frá Kílhrauni |
7,84 |
| 11-12 |
Sveinbjörn Hjörleifsson |
Prinsessa frá Dalvík |
7,84 |
| 13 |
Viðar Ingólfsson |
Ópall frá Miðási |
7,86 |
| 14 |
Hinrik Ragnar Helgason |
Stirnir frá Laugavöllum |
7,86 |
| 15 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Sjóður frá Þóreyjarnúpi |
7,88 |
| 16 |
Sigurður Sigurðarson |
Tromma frá Skúfslæk |
7,91 |
| 17 |
Þórarinn Ragnarsson |
Freyr frá Hraunbæ |
8,10 |
| 18 |
Sigurður Heiðar Birgisson |
Hrina frá Hólum |
8,15 |
| 19 |
Jón Ársæll Bergmann |
Rikki frá Stóru-Gröf ytri |
8,26 |
| 20-21 |
Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal |
Alviðra frá Kagaðarhóli |
0,00 |
| 20-21 |
Helga Verena Hochstöger |
Bára frá Stafholti |
0,00 |