Viktoría Huld sigurvegari Barnaflokks

Það var Geysisfélaginn Viktoría Huld Hannesdóttir á hesti sínum Þin frá Enni sem sigraði Barnaflokk á Landsmóti hestamanna árið 2024! Þau hlutu hvorki meira né minna 9,25 í einkunn. Sýningar knapa á hestum sínum í barnaflokki voru vægast sagt stórkostlegar og einkunnirnar eftir því! Innilega til hamingju knapar! 

 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Viktoría Huld Hannesdóttir / Þinur frá Enni 9,25
2 Elimar Elvarsson / Salka frá Hólateigi 9,12
3 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir / Sjóður frá Kirkjubæ 8,86
4 Kristín Rut Jónsdóttir / Fluga frá Garðabæ 8,78
5 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson / Djörfung frá Miðkoti 8,77
6 Una Björt Valgarðsdóttir / Agla frá Ási 2 8,55
7 Aron Einar Ólafsson / Alda frá Skipaskaga 8,54
8 Svala Björk Hlynsdóttir / Selma frá Auðsholtshjáleigu 8,51

Athugasemdir