Jón Ársæll Bergmann og Harpa frá Höskuldsstöðum stóðu efst í A-úrslitum fimmgangs á Landsmóti hestamanna. Þau hlutu í einkunn 7,86 og 1.sætið.
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
| 1 | Jón Ársæll Bergmann / Harpa frá Höskuldsstöðum | 7,86 |
| 2 | Þórarinn Ragnarsson / Herkúles frá Vesturkoti | 7,55 |
| 3 | Elvar Þormarsson / Djáknar frá Selfossi | 7,38 |
| 4 | Ásmundur Ernir Snorrason / Ketill frá Hvolsvelli | 7,36 |
| 5 | Bjarni Jónasson / Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli | 7,26 |
| 6 | Þorgeir Ólafsson / Pandóra frá Þjóðólfshaga 1 | 7,14 |