Fréttir

Sterk hefð fyrir tjaldmenningu

Mikil hefð er fyrir tjaldmenningu á Landsmótum hestamanna og er hún órjúfanlegur hluti af stemmingunni fyrir stóran hóp gesta.

Klárhestar á Rangárbökkum

Að vanda er fólk byrjað að spá og spekúlera hvaða hestar og knapar séu líklegastir til afreka á LM2020 á Rangárbökkum.

Markaðstorgið er hluti af stemningunni

Glæsilegt markaðssvæði er hluti af því sem býr til skemmtilegan viðburð. Á Landsmóti hestamanna á Hellu verður sett upp Markaðstorg í 900fm2 risatjaldi.

Bláa Lónið einn af aðalstyrktaraðilum LM2020

Bláa Lónið er einn af aðalstyrktaraðilum mótsins.

Öll bestu hross landsins á sama stað!

Landsmót hestamanna 2020 verður haldið á Hellu dagana 6. til 11. júlí næstkomandi. Framkvæmdastjóri mótsins segist búast við að um 8.000 til 10.000 gestir komi á mótið.

Forsala aðgöngumiða í fullum gangi!

Nú getur þú keypt þér miða á Landsmót hestamanna 2020 og um leið styrkt þitt félag.