Fréttir

Ysland og Landsmót hestamanna 2022 gera samning um markaðssetningu mótsins!

Ysland hefur tekið að sér að markaðssetja Landsmót hestamanna á Rangárbökkum, Hellu, sumarið 2022.

Forsala framlengd til 02.02.2022

Við framlengjum forsöluna!

Landsmót hestamanna 2022 verður frábært!

Magnús Benediktsson var í haust ráðinn framkvæmdastjóri Landsmóts 2022 á Hellu. Magnús hefur komið að ýmsum verkefnum tengdum hestamennsku undanfarin ár og getið sér orð fyrir að vera hugmyndaríkur viðburðastjórnandi og snjall samningamaður.

Drög að dagskrá LM2022

Mótið verður haldið 3. - 10. júlí 2022

Miði á Landsmót hestamanna 2022 í jólapakkann!

33% afsláttur fram að áramótum!

Síðasti skráningardagur keppenda 20. júní 2022

Notast verður við Sportfeng við skráningar keppnishesta

Við hefjum leika 3. júlí 2022!

Landsmót hestamanna 3.-10. júlí 2022

Markaðstorg á Landsmóti hestamanna 2022

Glæsilegt markaðssvæði er hluti af því sem býr til skemmtilegan viðburð.

Miðasala hefst í dag!

Miðaverði í forsölu er stillt í hóf og verða einungis í boði vikupassar fram að áramótum

Undirbúningur svæðis á góðri leið

Hópur sjálfboðaliða mætti á laugardaginn og tók til hendinni á Rangárbökkum