Fréttir

Byrjum klukkan 16:00 á yfirliti 4v stóðhesta og klukkan 17:00 á Gæðingaskeiði.

Veðrið er að verða með besta móti. Byrjum klukkan 16:00 á yfirliti 4v stóðhesta og klukkan 17:00 á Gæðingaskeiði.

ATH DAGSKRÁR BREYTINGAR FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG!

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta allri dagskrá til að minnsta kosti fjögur í dag. Þetta hefur þau áhrif að breyta þarf dagskrá í dag og á morgun. Hér er ný dagsrká en fylgist vel með ef eitthvað breytst.

Hópreið aflýst

Setningarathöfn með breyttu sniði

Sýningum og keppni frestað til kl. 16

Vegna veðurs

Dagskrá fimmtudagsins!

Nóg um að vera í dag! Yfirlit stóðhesta, B úrslit, gæðingaskeið og kappreiðar. Og margt fleira....

Ræktunarbúsýningar á föstudag!

Ræktunarbússýningarnar eru eitt af dagskráratriðum Landsmóta og fara þær fram núna á föstudagskvöldið hér á Landsmótinu 2022.

Úrslit milliriðla í A flokk

Feikna flottar sýningar voru í sýndar í milliriðli A flokks í blíðunni í dag og ljóst hverjir ríða úrslitin. Efstur er Goði frá Bjarnarhöfn og Daníel Jónsson með einkunnina 8.80.

Vala efst

Dómum 4 vetra hryssna lauk með yfirliti rétt í þessu.

Úrslit milliriðla í B-flokki og B-fokki ungmennai!

Virkilega sterk og jöfn keppni átti sér stað bæði í B-flokki og B-flokki ungmenna nú í dag og ljóst hverjir keppa til úrslita. Í báðum þessum flokkum ríkti mikil spenna fram á loka mínútu og því klárt mál að það verður mikil veisla í úrslitum um helgina.

Hildur efst 5 vetra

Yfirliti lokið í 5 vetra flokki hryssna.