11.03.2020
OLÍS er einn af aðalstyrktaraðilum mótsins.
10.03.2020
Síðasti skráningardagur fyrir félög til þess að skrá hesta í gæðingakeppni.
09.03.2020
Mikil hefð er fyrir tjaldmenningu á Landsmótum hestamanna og er hún órjúfanlegur hluti af stemmingunni fyrir stóran hóp gesta.
07.03.2020
Glæsilegt markaðssvæði er hluti af því sem býr til skemmtilegan viðburð. Á Landsmóti hestamanna á Hellu verður sett upp Markaðstorg í 900fm2 risatjaldi.
27.02.2020
Bláa Lónið er einn af aðalstyrktaraðilum mótsins.
14.11.2019
Nú getur þú keypt þér miða á Landsmót hestamanna 2020 og um leið styrkt þitt félag.