Tjaldsvæði á Landsmóti hestamanna hefur opnað og eru fyrstir nú þegar búnir að koma sér fyrir.
Tjaldgestir mótsins eru velkomnir á tjaldstæði landsmóts í Reykjavík.
Sala á tjaldstæðum, bæði með og án rafmagns, fer fram á tix.is.
Enn eru laus rafmagnsstæði á tjaldsvæði.
