Ríflega 170 kynbótahross koma í einstaklingsdóm á landsmóti að þessu sinni, auk afkvæmahestanna sem eru ellefu talsins.
Sýningarstjóri kynbótahrossa, Pétur Halldórsson, hefur lesið saman ráslista í hringvallagreinum og kynbótasýningum, til að kanna mögulega árekstra knapa sem sýna hross á báðum vígstöðvun, einfaldlega til þess að koma í veg fyrir þá.
Hér má sjá ráslista kynbótahrossa