1950 Þingvellir

1950 Þingvellir

Stóðhestar - 6 vetra og eldri
Stallions - 6 yrs +
Hengste - 6 jährig +
1. Hreinn 304 frá Þverá.
10 v. dökkjarpur.
F.: Glaður, Egg.
M.: Valtýs-Grána 1390, Keldudal.
Eig.: Hannes Stefánsson, Þverá.

2. Blakkur 302 frá Úlfsstöðum
10 v. svartur.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Brúnka, Hofsstaðaseli.
Eig.: Hestamannafélagið Faxi.

3. Gáski 317 frá Hrafnkelsstöðum
5 v. svartur.
F.: Skuggi 201, Bjarnarnesi.
M.: Stjarna 564, Hrafnkelsstöðum.
Eig.: Hestamannafélagið Smári.

Stóðhestar - 4-5 vetra
Stallions - 4-5 yrs
Hengste - 4-5 Jahre
1. Svaði 352 frá Svaðastöðum.
4 v. svartur.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Nös 254468, Svaðastöðum.
Eig.: Eggert Jónsson, Kirkjubæ.

2. Ljúfur 353 frá Blönduósi.
4 v. rauðbl.
F.: Glampi, Blönduósi.
M.: Bleikblesa, Orrastöðum.
Eig.: Eggert Jónsson, Kirkjubæ.

3. Léttir 310 frá Langsstöðum.
4 v. jarpur.
F.: Skuggi 201, Bjarnanesi.
M.: Jörp 1175, Langsstöðum.
Eig.: Hrrf. Hraungerðishrepps.

Stóðhestar - 3 vetra
Stallions - 3 yrs
Hengste - 3 jährig
1. Glókollur 363 frá Svaðastöðum.
Rauðbles.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Nös 254468, Svaðastöðum.
Eig.: Eggert Jónsson, Kirkjubæ.

2. Randver 358 frá Svaðastöðum.
Rauðbles.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Nös 254468, Svaðastöðum.
Eig.: Eggert Jónsson, Kirkjubæ.

3. Sokki 359 frá Reykjavík.
Rauðskj.
F.: Háleggur 235, Auðsholti.
M.: Sóley, Litlu-Skógum.
Eig.: Gísli Benediktsson, Reykjavík.

Hryssur
Mares
Stuten
1. Svala 2381 frá Núpi.
9 v. grá.
F.: Þokki 232, Hamri.
M.: Grána, Arnarholti.
Eig.: Jón Jósefsson, Núpi.

2. Hrönn 2382 frá Hofsstöðum.
8 v. rauð.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Blesa 491, Svaðastöðum.
Eig.: Páll Jónsson, Selfossi.

3. Fluga 2383 frá Grund.
14 v. svört.
F.: Krummi, Grund.
M.: Brúnka 1480, Hólshúsum.
Eig.: Björn Halldórsson, Akureyri.

Gæðingar
1. Stjarni frá Hólum.
9 v. rauðtvístj.
F.: Rauðblesi, Hólum.
M.: Axelsbrúnka, Hólum.
Eig.: Viggó Eyjólfsson, Reykjavík.

2. Blesi frá Hofsstaðaseli.
7 v. rauðbl.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Fagra-Rauðka, Utanverðunesi.
Eig.: Árni Guðmundsson, Sauðárkróki.

3. Gyllir frá Hofsstöðum.
10v. leirljós.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Ljós, Hofsstöðum.
Eig.: Óli M. Ísaksson, Reykjavík.

4. Stormur frá Hofi.
14 v. grár.
F.: Brúnn, Mannskaðahóli.
M.: Svala 499, Hofi.
Eig.: Jón Jónsson, Hofi.

5. Roði frá Hofsstöðum.
10 v. dreyrrauður.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Jónasar-Blesa, Hofsstöðum.
Eig.: Sigurður Arnalds, Reykjavík.

Kappreiðar / Race

250 m stökk
Gallop - 250 m
Galopp - 250 M
1. Nasi frá Gufunesi 25,9
10 v. rauðnösóttur.
Eig. og kn.: Þorgeir Jónsson, Gufunesi.

2. Léttir frá Hofsstöðum 26,4
9 v. svartur.
Eig. og kn.: Jón Jónsson, Varmadal.

3. Svala 2381 frá Núpi 26,6
9 v. grá.
Eig.: Jón Jósefsson, Núpi.
Kn.: Oddur Eysteinsson.

350 m stökk
Gallop - 350 m
Galopp - 350 M
1. Gnýfari úr Dalasýslu 25,9
9 v. bleikur.
Eig.: Þorgeir Jónsson, Gufunesi.
Kn.: Þóra Þorgeirsdóttir.

2. Stígandi frá Hömrum 26,1
15 v. svartur.
Eig. og kn.: Védís Bjarnadóttir, Laugarvatni.

3. Drottning frá Oddsstöðum 26,4
9 v. brúnskj.
Eig.: Jón Jósefsson, Núpi.
Kn.: Oddur Eysteinsson.