1954 Þveráreyrar

1954 Þveráreyrar

Stóðhestar
Stallions
Hengste
1. Hreinn 304 frá Þverá.
14 v. dökkjarpur.
F.: Glaður, Egg.
M.: Valtýs-Grána 1390, Keldudal.
Eig.: Skólabúið Hólum.
Aðaleink.: 8,00.

2. Sörli 383 frá Hjaltastöðum.
7 v. svartur.
F.: Blakkur 302, Úlfsstöðum.
M.: Flug, Ábæ.
Eig.: Pétur Sigurðsson, Hjaltastöðum og Gunnlaugur Þórarinsson, Ríp.
Aðaleink.: 7,82.

3. Randver 358 frá Svaðastöðum.
7 v. reiðbles.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Nös 2568, Svaðastöðum.
Eig.: Kirkjubæjarbúið.
Aðaleink.: 7,60.

Hryssur
Mares
Stuten
1. Ljónslöpp 2698 frá Mýrarlóni
15 v. steingrá.
F.: Skuggi 397, Sauðárkróki.
M.: Kengála, Vallanesi.
Eig.: Björn Jónsson, Galtalæk.
Aðaleink.: 8,26.

2. Brúnka 2719 frá Þrastarstöðum
17 v. svört.
F.: Svaði, Mannskaðahóli.
M.: Fluga, Þrastarstöðum.
Eig.: Ragnar Pálsson, Sauðárkróki.
Aðaleink.: 8,22.

3. Perla 2625 frá Kirkjuferju.
11 v. bleikstkj.
F.: Jarpskjóni, Stokkhólma.
M.: Móskjóna, Syðra-Vallholti.
Eig.: Jón Bjarnason, Selfossi.
Aðaleink.: 7,90.

Gæðingar
1. Stjarni frá Oddsstöðum.
9 v. rauður.
F.: Rauður.
M.: Rauðka, Arnþórsholti.
Eig.: Bogi Eggertsson, Reykjavík.

2. Blesi frá Hofsstaðaseli.
11 v. rauðbles.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Fagra-Rauðka, Utanverðunesi.
Eig.: Árni Guðmundsson, Sauðárkróki.

3. Goði frá Botnastöðum.
10 v. grár.
F.: Jarpskjóttur, Elivogum.
M.: Frá Hafsteinsstöðum.
Eig.: Ólafur R. Björnsson, Reykjavík.

4. Svanur frá Sólheimagerði.
7 v. grár.
F.: Blakkur 302, Úlfsstöðum.
Eig.: Gísli Gottskálksson, Skagafirði.

5. Nubbur frá Bólu.
8 v. brúnn.
F.: Brúnn, Uppsölum.
M.: Rauðstj., Bólu.
Eig.: Steingrímur Antonsson, Akureyri.

Kappreiðar / Race

250 m stökk
Gallop - 250 m
Galopp - 250 M
1. Þytur úr Strandasýslu 28,4
14 v. jarpur.
Eig. Björn Þórðarson, Reykjavík.
300 m stökk:
1. Léttfeti frá Stóra-Dal 23,8
7 v. bleikur.
Eig.: Guðrún Ingólfsdóttir, Stóra-Dal.
350 m stökk:

1. Gnýfari úr Dalasýslu 26,6
12 v. bleikur.
Eig.: Þorgeir Jónsson, Gufunesi.
Kn.: Þóra Þorgeirsdóttir.

2. Blesi frá Ásgeirsbrekku 26,6
10 v. rauðbl.
Eig.: Sigfús Guðmundsson, Sauðárkróki.

3. Léttir frá Giljahlíð 27,0
8 v. brúnn.
Eig.: Jón Þorsteinsson, Giljahlíð.