Afkvæmahestar

Stóðhestar með 1. verðlaun fyrir afkvæmi eru 7 talsins og koma þeir allir með sinn hóp í verðlaunaafhendingu laugardaginn 6. júlí. 

Smellið hér til að skoða ítarupplýsingar um hestana!

Hér má sjá tímasetningar og röð þessara hesta: 

Laugardagur 6. júní

1. Verðlaun fyrir afkvæmi – Stóðhestar 1. – 7. sæti: 

 • 10:45 – 11:00 7. sæti: Ljósvaki frá Valstrýtu
 • 11:00 – 11:15 6. sæti: Lexus frá Vatnsleysu
 • 11:15 – 11:30 5. sæti: Dagfari frá Álfhólum
 • 11:30 – 11:45 4. sæti: Snillingur frá Íbishóli
 • 11:45 – 12:00 3. sæti: Ísak frá Þjórsárbakka
 • 12:00 – 12:15 2. sæti: Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
 • 12:15 – 12:30 1. sæti: Þráinn frá Flagbjarnarholti

 

Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi – Stóðhestar 1. – 4. sæti:

 • 15:15 – 15:35 4. sæti: Kjerúlf frá Kollaleiru
 • 15:35 – 15:55 3. sæti: Hringur frá Gunnarsstöðum
 • 15:55 – 16:15 2. sæti: Skaginn frá Skipaskaga
 • 20:30 – 21:00 1. sæti: Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum