Hesthús

Hægt er að óska eftir hesthúsaplássi í nágrenni mótssvæðis.  

Ef knapar óska eftir hesthúsaplássi yfir mótsdagana, hafið þá endilega samband við Þröst Sigurðsson í síma 894-5003.