Barnadagskrá

Á Landsmóti hestamanna 2022 verður frábær dagskrá fyrir börn, unglinga og ungmenni!

Alla vikuna verður boðið uppá tjald þar sem verður afþreying fyrir börn, 

Opnunartími barnatjalds og leiksvæðis: 

Sun - mið: 
12:00 - 16:00

Fim - Lau
10:00 - 16:00

Önnur skemmtidagskrá er eftirfarandi: 

Föstudagur:
Barnatjaldið opið
Listasmiðja á vegum Hugverks í heimabyggð
Hoppukastali
Leiksvæði frá Manhattan

Laugardagur:
Barnatjaldið opið
Listasmiðja á vegum Hugverks í heimabyggð
Hoppukastali
Leiksvæði frá Manhattan
BMX BRÓS
Ávaxtakarfan
Latibær