Hópreið

Líkt og á undanförnum landsmótum verður haldin hátíðleg setningarathöfn á fimmtudagskvöldi.

Samhliða setningarathöfn fer fram hópreið hestamannafélaganna.

Hópreiðarstjóri verður Þorvarður Helgason.