Tónlist

Fyrir knapa og sýnendur skiptir tónlist oft miklu máli og gerir upplifunina á keppnisvellinum magnaða! Ef þú vilt senda inn óskalög með þinni sýningu, sendu okkur tölvupóst á tónlistarstjóra mótsins, Anítu Láru Ólafsdóttur á hestamothestalog@gmail.com.

  • Einungis verður tekið við spotify hlekk 
  • Keppendur í íþróttagreinum geta sent inn lög og keppendur í milliriðlum í gæðingakeppni 
  • Ræktunarbú senda upplýsingar um tónlist með þeirra sýningum á sama netfang
  • Upplýsingar sem þurfa að koma fram: nafn knapa, hests, keppnisgrein og númer í rásröð