Æfingatímar

Æfingatímar hefjast miðvikudaginn 29.júní og standa yfir til og með laugardagsins 2. júlí. Hvetjum keppendur og aðstandendur þeirra til að kynna sér vel þær upplýsingar sem eru að finna undir flipanum knapar hér á landsmótssíðunni. Minnt er á knapafund sunnudaginn 3.júlí kl.11:00 í Rangárhöllinni á Hellu. 

Fyrirspurnir sendist á skrifstofu Landsmóts skrifstofa@landsmot.is

Æfingatímar pdf.