Hér má sjá dagskrá fyrir æfingatíma keppenda, hvers hestamannafélags fyrir sig, á Landsmóti 2024.
Við biðjum keppendur um að sýna tillitssemi, virða tímamörk og rýma völlinn þegar þeirra tími er liðinn.
Við minnum á að allar upplýsingar til knapa má finna hér á heimasíðu mótsins undir flipanum KNAPAR í valstikunni.
