Matthías Sigurðsson og Tumi frá Jarðbrú sigruðu B-úrslit í Ungmennaflokki með einkunnina 9,088. Þeir mæta því til leiks í A-úrslit í Ungmennaflokki á sunnudaginn. Innilega til hamingju!
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
| 8 | Matthías Sigurðsson / Tumi frá Jarðbrú | 9,088 |
| 9 | Jón Ársæll Bergmann / Heiður frá Eystra-Fróðholti | 8,876 |
| 10 | Anna Sager / Sesar frá Rauðalæk | 8,652 |
| 11 | Glódís Líf Gunnarsdóttir / Goði frá Ketilsstöðum | 8,620 |
| 12 | Þórgunnur Þórarinsdóttir / Jaki frá Skipanesi | 8,576 |
| 13 | Þórey Þula Helgadóttir / Hrafna frá Hvammi I | 8,556 |
| 14 | Ólöf Bára Birgisdóttir / Jarl frá Hrafnagili | 8,508 |
| 15 | Guðrún Lilja Rúnarsdóttir / Kolgríma frá Morastöðum | 8,476 |