Safír frá Mosfellsbæ sigrar B-flokk á Landsmóti

Safír frá Mosfellsbæ og Sigurður Vignir Matthíasson sigra B-flokk á Landsmóti með einkunnina 9,02! Innilega til hamingju! 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Safír frá Mosfellsbæ / Sigurður Vignir Matthíasson 9,02
2 Þröstur frá Kolsholti 2 / Helgi Þór Guðjónsson 9,00
3 Útherji frá Blesastöðum 1A / Jóhanna Margrét Snorradóttir 8,93
4 Pensill frá Hvolsvelli / Elvar Þormarsson 8,91
5 Klukka frá Þúfum / Mette Mannseth 8,86
6 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum / Olil Amble 8,74
7 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði / Vilborg Smáradóttir 8,74
8 Sól frá Söðulsholti / Siguroddur Pétursson 8,63

Athugasemdir