Vinningshafar gjafaleiks

Tveir heppnir vinningshafar hafa verið dregnir út í gjafaleik Landsmóts hestamanna.

Efnt var til gjafaleiks í tilefni forsölu miða fyrir Landsmót sem lauk 4.janúar sl. en allir þeir sem keyptu miða í forsölu áttu möguleika á því að vinna sér inn auka vikupassa fyrir fullorðinn að andvirði 21.900kr.

Vinningshafar eru:

Baldur Gauti Tryggvason
Shaun Flanigan

Vinningshafar eiga von á tölvupósti með nánari upplýsingum.
Við óskum vinningshöfum til hamingju og hlökkum til að sjá þá á Landsmóti hestamanna í Reykjavík 2024.


Athugasemdir