Matarmenning

Það verður sannarlega nóg um að vera á Landsmóti á milli þess sem þú nýtur þess að horfa á glæsilega hesta á hringvellinum. 

Matur og drykkir

Á landsmótssvæðinu verður boðið upp á fjölbreytt úrval af mat og drykk. Stórt matarsvæði verður staðsett í reiðhöllinni í Víðidal.  Þar verður boðið upp á fjölbreytt úrval af veitingum sem hægt verður að borða á staðnum eða taka með sér í brekkuna.  Matarvagnar og tjöld verða auk þess til staðar með fjölbreytt úrval af mat. 

Hægt er að sækja um aðstöðu fyrir matarvagna á einar.landsmot@fakur.is

Almenn innkaup

Auðvelt er að gera almenn matarinnkaup í nágrenninu en næst okkur eru tvær Bónus verslanir í Norðlingaholti og Ögurhvarfi. 

Markaðstorg

Markaðstjald verður staðsett ofan við Hvammsvöll. Allar nánari upplýsingar um það má finna hér.