Framkvæmdir vegna Landsmót hestamanna 2026 á fullu – „generalprufa“ í gangi á Hólum
Framkvæmdir á stórmóta- og kennslusvæðinu á Hólum í Hjaltadal eru nú í fullum gangi, tæpu ári áður en Landsmót hestamanna verður sett þar í júlí 2026. Mótssvæðið hefur iðað af lífi og fjöri síðustu daga en þar hafa staðið yfir upptökur á leikinni sjónvarsseríu, Bless, bless Blesi.