Fréttir

Landsmót hestamanna 2022 verður frábært!

Magnús Benediktsson var í haust ráðinn framkvæmdastjóri Landsmóts 2022 á Hellu. Magnús hefur komið að ýmsum verkefnum tengdum hestamennsku undanfarin ár og getið sér orð fyrir að vera hugmyndaríkur viðburðastjórnandi og snjall samningamaður.

Drög að dagskrá LM2022

Mótið verður haldið 3. - 10. júlí 2022

Miði á Landsmót hestamanna 2022 í jólapakkann!

33% afsláttur fram að áramótum!

Síðasti skráningardagur keppenda 20. júní 2022

Notast verður við Sportfeng við skráningar keppnishesta

Við hefjum leika 3. júlí 2022!

Landsmót hestamanna 3.-10. júlí 2022

Markaðstorg á Landsmóti hestamanna 2022

Glæsilegt markaðssvæði er hluti af því sem býr til skemmtilegan viðburð.

Miðasala hefst í dag!

Miðaverði í forsölu er stillt í hóf og verða einungis í boði vikupassar fram að áramótum

Undirbúningur svæðis á góðri leið

Hópur sjálfboðaliða mætti á laugardaginn og tók til hendinni á Rangárbökkum

Magnús Benediktsson framkvæmdarstjóri Landsmóts hestamanna 2022

Stjórn Rangárbakka ehf hefur gengið frá ráðningu við Magnús Benediktsson sem framkvæmdarstjóri Landsmóts hestamanna 2022.

Arion banki einn af aðalstyrktaraðilum LM2022

Nú nýverið bættist Arion banki í hóp aðalstyrktaraðila og þökkum við þeim kærlega fyrir það.