Landsmót hestamanna 2022 verður frábært!
28.12.2021
Magnús Benediktsson var í haust ráðinn framkvæmdastjóri Landsmóts 2022 á Hellu. Magnús hefur komið að ýmsum verkefnum tengdum hestamennsku undanfarin ár og getið sér orð fyrir að vera hugmyndaríkur viðburðastjórnandi og snjall samningamaður.