Fréttir

Forsölu lýkur í dag!

Tryggðu þér miða á betra verði!

Landsmótslagið 2022

Landsmótslagið 2022 „Þarfasti þjóninn“ var frumflutt í gær í þættinum VIKAN með Gísla Marteini.

Manstu þá - Landsmót hestamanna 1986!

Landsmót hestamanna 1986 á Rangárbökkum var mót þeirra Sveins Guðmundssonar, hrossaræktanda á Sauðárkróki, og Einars Öders Magnússonar, hins frækna reiðmanns sem féll frá fyrir aldur fram. Hann vann meðal annars það afrek að sigra bæði A og B flokk gæðinga á Landsmótum, A flokk á LM1986 og B flokk á LM2012.