Fréttir

Knapafundur og ráslistar LM2022

Ráslistar eru nú klárir og er hægt að finna þá inni á LH kappa appinu.

Tilkynning vegna tjaldsvæða

Að gefnu tilefni

Dagur ræktenda – stjörnurnar heimsóttar

Landsmót hestamanna verður haldið dagana 3. – 10. júlí. Dagskráin verður fjölbreytt og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Formlegri dagskrá á Landsmótssvæðinu lýkur laugardagskvöldið 9. júlí og því er sunnudagurinn 10. júlí helgaður ræktendum íslenska hestsins.

BRIM einn af aðalstyrktaraðilum Landsmóts hestamanna

Æfingatímar á Hellu

Æfingatímar hefjast miðvikudaginn 29.júní

Heilbrigðisskoðun keppnis- og kynbótahrossa á Landsmóti 2022

“Klár í keppni”

Samskip einn af aðalstyrktaraðilum Landsmóts hestamanna 2022

Skrifað var undir samning þar að lútandi á dögunum

Framkvæmdir á Landsmótssvæði

Biðjum knapa að taka tillit til þess

Keppendalisti og stöðulistar á Landsmóti 2022

Nú þegar búið er að yfirfara alla þá hesta sem rétt hafa til þátttöku á LM 2022 í gæðingakeppni og íþróttakeppni, viljum við biðja alla knapa að skoða hvort allt sé rétt í LHkappa appinu.

Skemmtidagskrá

Það verður frábær skemmtidagskrá á Landsmóti hestamanna og tilhlökkunin orðin gífurleg !