04.07.2022
Nú er dómum 6 vetra hryssna lokið hér á LM2022 á Gaddstaðaflötum en dómar dagsins hafa farið fram í sunnanblíðu og glampandi sól.
04.07.2022
24. Landsmótið er nú loksins hafið og eftirvæntingin hefur verið mikil að fá að koma saman og er tilfinningin hreint frábær að þetta sé loksins hafið! Það er margt sem breytist í tímanna rás og er sú nýjung í ár að Landsmótsskráin er gefin út á rafrænu formi.
04.07.2022
Ráslisti
Unglingaflokkur - Gæðingaflokkur 1
Milliriðill
Mót: IS2022LM0191 - Landsmót Hestamanna Dags.: 04.07.2022
Félag: Landsmót
04.07.2022
Ráslisti
Barnaflokkur - Gæðingaflokkur 1
Milliriðill
Mót: IS2022LM0191 - Landsmót Hestamanna Dags.: 04.07.2022
Félag: Landsmót
04.07.2022
Hefjast klukkan átta með framhaldi 6 vetra hryssna.
03.07.2022
Það var kaldur norðanvindur á 5 vetra hryssurnar sem voru að ljúka sínum flokki hér á LM2022 á Gaddstaðaflötum.
03.07.2022
Í morgun klukkan átta hófust kynbótadómar hér á Gaddstaðaflötum en það voru 4 vetra hryssur sem riðu á vaðið. Aðstæðut til dóma voru góðar, hægur vindur og skýjað.
02.07.2022
í andyrri Rangárhallar í dag (laugardag)